Þunn spegilsskel fyrir Adaptive Optics Facility í Very Large Telescope ESO

Næfurþunn spegilsskel sem SAGEM í Frakklandi bjó til fyrir Adaptive Optics Facility í Very Large Telescope sést sér hangandi undir sérstöku stuðningskerfi. Skelin er 1120 millímetrar í þvermál en aðeins 2 millímetrar að þykkt og því þynnri en gler í flestum gluggum. Skelin verður að vera þetta þunn til að hún geti verkað sem sveigjanleg himna, eða því sem næst. Þegar henni verður komið fyrir á sjónaukanum, verður lögun hennar stöðugt breytt hárfítt svo hægt sé að leiðrétta bjögun af völdum ókyrrðar í lofthjúpi jarðar og þannig ná miklu skarpari myndum af stjörnunum.

Mynd/Myndskeið:

SAGEM/ESO

Um myndina

Auðkenni:ann12015b
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Mar 2, 2012, 10:00 CET
Tengdar tilkynningar:ann12015
Stærð:1597 x 1028 px

Um fyrirbærið

Tegund:Unspecified : Technology

Myndasnið

Stór JPEG
412,2 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
220,4 KB
1280x1024
343,1 KB
1600x1200
428,1 KB
1920x1200
498,0 KB
2048x1536
623,8 KB

 

Sjá einnig