Helmingurinn kominn: 33 loftnet ALMA á Chajnantor
Þann 12. maí 2012 var enn eitt lofnet ALMA flutt upp á hina 5.000 metra háu Chajnantor sléttu og urðu loftnetin þá í heild 33 talsins. Þar með hefur helmingi loftneta ALMA verið komið fyrir en í heild verða þau 66 þegar yfir lýkur árið 2013.
Loftnet ALMA eru í hæsta gæðaflokki. Hvert og eitt vegur um 100 tonn svo sérsmíðaða flutningabíla þarf til að flytja þau frá þjónustumiðstöðinni upp í stjórnstöðina, sem er hærra uppi. Bílarnir tveir auk 25 loftneta af 66 eru meðal þess sem ESO leggur af mörkum til verkefnisins.
Mynd/Myndskeið:ALMA (ESO/NAOJ/NRAO) and J. Guarda (ALMA)
Um myndina
Auðkenni: | ann12035a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Ljósmynd |
Útgáfudagur: | Maí 15, 2012, 11:25 CEST |
Tengdar tilkynningar: | ann12035 |
Stærð: | 4500 x 1320 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Atacama Large Millimeter/submillimeter Array, Panorama |
Tegund: | Unspecified : Technology : Observatory : Telescope |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd