Mynd listamanns af jarðskini á tunglinu

Þessi raunsanna mynd af tunglinu er tölvugerð en byggir á nákvæmum endurvarps- og hæðarkortum af yfirborði tunglsins frá Lunar Reconnaissance Orbiter geimfarinu. Sólin lýsir upp björtu sigðina en dimmi hlutinn er lýstur upp af endurvarpi sólarljóss frá jörðinni — jarðskininu.

Mynd/Myndskeið:

ESO/NASA/M. Kornmesser

Um myndina

Auðkenni:eso1210d
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Feb 29, 2012, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1210
Stærð:4000 x 4000 px

Um fyrirbærið

Nafn:Moon
Tegund:Solar System : Planet : Satellite

Myndasnið

Stór JPEG
938,7 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
85,7 KB
1280x1024
127,5 KB
1600x1200
183,5 KB
1920x1200
221,4 KB
2048x1536
283,9 KB

 

Sjá einnig