Glefsur úr mynd VST af Herkúlesarþyrpingunni

Þessar glefsur úr nýrri mynd VLT Survey Telescope og OmegaCAM myndavélarinnar sýnir ýmsar gerðir gagnvirkra vetrarbrauta í Herkúlesarþyrpingunni. Í Herkúlesarþyrpingunni er fjöldi gagnvirkra þyrilþoka sem innihalda mikið gas og unga út stjörnum, svo þær minna um margt á ungar og miklu fjarlægari vetrarbrautir í alheiminum.

Mynd/Myndskeið:

ESO/INAF-VST/OmegaCAM. Acknowledgement: OmegaCen/Astro-WISE/Kapteyn Institute

Um myndina

Auðkenni:eso1211b
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Mar 7, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1211
Stærð:7958 x 5378 px

Um fyrirbærið

Nafn:Abell 2151
Tegund:Local Universe : Galaxy : Grouping : Cluster
Fjarlægð:z=0.036 (rauðvik)

Myndasnið

Stór JPEG
16,5 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
199,1 KB
1280x1024
304,7 KB
1600x1200
437,1 KB
1920x1200
524,9 KB
2048x1536
709,2 KB

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
g
VLT Survey Telescope
OmegaCAM
Sýnilegt
670
VLT Survey Telescope
OmegaCAM
Innrautt
i
798 nmVLT Survey Telescope
OmegaCAM

 

Sjá einnig