Staðsetning Herkúlesarþyrpingarinnar á himninum

Þetta kort sýnir staðsetningu Herkúlesarþyrpingarinnar í stjörnumerkinu Herkúlesi. Á kortinu eru tilgreindar flestar þær stjörnur sem sýnilegar eru með berum augum við góðar aðstæður og er staðsetning vetrarbrautaþyrpingarinnar merkt með rauðum hring. Sárafáar vetrarbrautir í þyrpingunni sjást með stórum áhugamannasjónaukaum og eru þá mjög daufar.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1211c
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Mar 7, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1211
Stærð:3338 x 4201 px

Um fyrirbærið

Nafn:Abell 2151
Tegund:Unspecified
Fjarlægð:z=0.036 (rauðvik)

Myndasnið

Stór JPEG
888,3 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
137,5 KB
1280x1024
194,1 KB
1600x1200
243,1 KB
1920x1200
265,6 KB
2048x1536
333,2 KB

 

Sjá einnig