Staðsetning Herkúlesarþyrpingarinnar á himninum

Þetta kort sýnir staðsetningu Herkúlesarþyrpingarinnar í stjörnumerkinu Herkúlesi. Á kortinu eru tilgreindar flestar þær stjörnur sem sýnilegar eru með berum augum við góðar aðstæður og er staðsetning vetrarbrautaþyrpingarinnar merkt með rauðum hring. Sárafáar vetrarbrautir í þyrpingunni sjást með stórum áhugamannasjónaukaum og eru þá mjög daufar.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1211c
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Mar 7, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1211
Stærð:3338 x 4201 px

Um fyrirbærið

Nafn:Abell 2151
Tegund:• X - Illustrations
Fjarlægð:z=0.036 (rauðvik)

Myndasnið

Stór JPEG
888,5 KB
JPEG fyrir útgáfu
1023,1 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
137,8 KB
1280x1024
194,4 KB
1600x1200
243,3 KB
1920x1200
265,8 KB
2048x1536
333,5 KB

 

Sjá einnig