Teikning af áætlaðri dreifingu hulduefnis í kringum vetrarbrautina okkar

Þessi teikning sýnir vetrarbrautina okkar. Blái efnishjúpurinn í kringum vetrarbrautina sýnir áætlaða dreifingu á hulduefninu dularfulla sem fyrst var notað til að útskýra snúning vetrarbrautarinnar en er líka ómissandi þáttur í kenningum nútímans um myndun og þróun vetrarbrauta. Nýju mælingarnar sýna að magn hulduefnis á stóru svæði í kringum sólina er miklu minna en búist var við og benda til að nánast ekkert hulduefni sé í nágrenni okkar.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada

Um myndina

Auðkenni:eso1217a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Apr 18, 2012, 16:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1217
Stærð:4000 x 2250 px

Um fyrirbærið

Nafn:Dark Matter, Milky Way
Tegund:Milky Way
Unspecified : Cosmology : Phenomenon : Dark Matter

Myndasnið

Stór JPEG
775,7 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
64,7 KB
1280x1024
102,5 KB
1600x1200
143,9 KB
1920x1200
156,5 KB
2048x1536
250,0 KB

 

Sjá einnig