Djúpmynd af vetrarbrautinni furðulegu Centaurus A

Vetrarbrautin furðulega Centaurus A sést á þessari mynd sem tekin var með Wide Field Imager myndavélinni á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile. Heildarlýsingartíminn nam 50 klukkustundum svo hér er að öllum líkindum um að ræða dýpstu mynd sem til er af þessu skrítna en glæsilega fyrirbæri.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1221a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Maí 16, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1221
Stærð:8547 x 8358 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 5128
Tegund:• Local Universe : Galaxy : Type : Elliptical
• Local Universe : Galaxy : Activity : AGN
• X - Galaxies
Fjarlægð:12 milljón ljósár
Constellation:Centaurus

Myndasnið

Stór JPEG
29,0 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
323,8 KB
1280x1024
505,7 KB
1600x1200
690,2 KB
1920x1200
776,1 KB
2048x1536
1,0 MB

Hnit

Position (RA):13 25 27.70
Position (Dec):-43° 1' 9.55"
Field of view:33.87 x 33.12 arcminutes
Stefna:Norður er 0.0° vinstri frá lóðréttu

 

Sjá einnig