Hans hátign Spánarkonungur ásamt forsetum ríkja Kyrrahafsbandalagsins

Í heimsókn sinni til Paranal stjörnustöðvar ESO þann 6. júní 2012 snæddi Spánarkonungur hádegisverð með forsetum Chile, Kólumbíu, Mexíkó og Perú. Forsetarnir voru á Paranal vegna fjórða fundar Kyrrahafsbandalagsins (sjá eso1223 fyrir frekari upplýsingar um fundinn). Konungurinn kom til Paranal á síðasta degi opinberrar heimsóknar sinnar til Suður Ameríku, þar sem hann heimsótti Brasilíu og Chile, áður en hann sneri aftur til Spánar.

Þessi mynd var tekin í garðinum í Paranal Residencia hótelinu. Frá vinstri til hægri eru: Ollanta Humala, forseti Perú; hans hátign Jóhann Karl I. Spánarkonungur; Cecilia Morel, forsetafrú Chile; Sebastián Piñera, forseti Chile; Juan Manuel Santos forseti Kólumbíu; Margarita Zavala forsetafrú Mexíkó og Felipe Calderón, forseti Mexíkó.

Mynd/Myndskeið:

Gobierno de Chile, fotopresidencia.cl 

Um myndina

Auðkenni:eso1224b
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Jún 7, 2012, 11:30 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1224
Stærð:1771 x 1216 px

Um fyrirbærið

Tegund:Unspecified : People

Myndasnið

Stór JPEG
1011,8 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
443,9 KB
1280x1024
661,2 KB
1600x1200
921,0 KB
1920x1200
1,1 MB
2048x1536
1,3 MB

 

Sjá einnig