Staðsetningar sjónaukanna sem notaðir voru í 1,3 mm VLBI mælingum á dulstirninu 3C 279

Stjörnufræðingar tengdu APEX sjónaukann í Chile við Submillimeter Array (SMA) á Hawaii og Submillimeter Telescope (SMT) í Arizona í Bandaríkjunum. Þannig tókst þeim að gera skörpustu beinu mælingarnar sem gerðar hafa verið á miðju fjarlægrar vetrarbrautar, bjarta dulstirninu 3C 279. Sjónaukarnir voru tengdir saman með aðferð sem kallast Very Long Baseline Interferometry (VLBI). Því stærri sem sjónaukar eru, því skarpari mælingar geta þeir gert og með víxlmælingum (e. interferometry) er hægt að tengja saman marga sjónauka þannig að þeir verki sem einn sjónauki jafnstór bilinu á milli þeirra eða „grunnlínunni“. Grunnlínulengdin frá Chile (APEX) til Hawaii (SMA) er 9.447 km, frá Chile til Arizona (SMT) 7.174 km og frá Arizona til Hawaii 4.627 km.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada

Um myndina

Auðkenni:eso1229b
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Júl 18, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1229
Stærð:4960 x 3507 px

Um fyrirbærið

Nafn:Very Long Baseline Interferometry
Tegund:• Unspecified : Technology
• X - APEX
• X - Illustrations

Myndasnið

Stór JPEG
1,9 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
111,6 KB
1280x1024
172,8 KB
1600x1200
225,9 KB
1920x1200
276,2 KB
2048x1536
349,1 KB

 

Sjá einnig