Innrauð mynd af Ró Ophiuchi stjörnumyndunarsvæðinu

Þessi mynd sýnir Ró Ophiuchi stjörnumyndunarsvæðið í innrauðu ljósi eins og það kemur Wide-field Infrared Explorer (WISE) gervitungli NASA fyrir sjónir. Bláu og blágrænu litirnir sýna ljós með 3,4 og 4,6 míkrómetra bylgjulengd sem berst aðallega frá stjörnunum. Grænu og rauðu litirnir sýna ljós með 12 og 22 míkrómetra bylgjulengdir sem kemur að mestu frá ryki.

Mynd/Myndskeið:

NASA/JPL-Caltech/WISE Team 

Bookmark and Share

Um myndina

Auðkenni:eso1234c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Ágú 29, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1234
Stærð:10282 x 10100 px

Um fyrirbærið

Nafn:Rho Ophiuchi
Tegund:• Milky Way : Nebula : Type : Star Formation
• X - Nebulae
• X - Stars
Fjarlægð:400 ljósár

Image Formats

Stór JPEG
43,0 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
452,2 KB
1280x1024
711,0 KB
1600x1200
947,3 KB
1920x1200
1,0 MB
2048x1536
1,3 MB

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Innrautt 3.4 μm Other
Innrautt 4.6 μm Other
Innrautt 12 μm Other
Innrautt 22 μm Other

Sjá einnig