Veldu þitt tungumál:

Sprengistjörnuleifin SN 1006 í mismunandi bylgjulengdum

Þessi glæsilega mynd var búin til úr gögnum sem mismunandi sjónaukar í geimnum og á jörðu niðri öfluðu. Á henni sést þúsund ára gömul leif sprengistjörnunnar SN 1006 í útvarpsgeislun (rautt), röntgengeislun (blátt) og sýnilegu ljósi (gult).

Mynd/Myndskeið:

Radio: NRAO/AUI/NSF/GBT/VLA/Dyer, Maddalena & Cornwell, X-ray: Chandra X-ray Observatory; NASA/CXC/Rutgers/G. Cassam-Chenaï, J. Hughes et al., Visible light: 0.9-metre Curtis Schmidt optical telescope; NOAO/AURA/NSF/CTIO/Middlebury College/F. Winkler and Digitized Sky Survey.

Bookmark and Share

Um myndina

Auðkenni:eso1308b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Feb 14, 2013, 20:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1308
Stærð:3311 x 3311 px

Um fyrirbærið

Nafn:SN 1006
Tegund:• Milky Way : Nebula : Type : Supernova Remnant
• X - Nebulae
Fjarlægð:7000 ljósár

Image Formats

Stór JPEG
4,0 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
594,2 KB
1280x1024
922,0 KB
1600x1200
1,2 MB
1920x1200
1,4 MB
2048x1536
1,8 MB

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Röntgen Chandra X-ray Observatory
Sýnilegt 0.9-metre Curtis Schmidt
Útvarp Green Bank Telescope
Útvarp Very Large Array

Sjá einnig