ALMA röðin séð úr lofti

Hér sést loftmynd af Chajnantor hásléttunni, sem er í 5.000 metra hæð yfir sjávarmáli í Andesfjöllum Chile, þar sem röð ALMA loftneta er staðsett. Stóru loftnetin eru 12 metrar í þvermál en tólf önnur smærri 7 metra breið loftnet mynda ALMA Compact Array (ACA). Á sjóndeildarhringnum eru tindarnir Cerro Chajnantor, Cerro Toco og Juriques, frá hægri til vinstri. Myndin var tekin í desember 2012, fjórum mánuðum fyrir vígslu ALMA.

Mynd/Myndskeið:

Clem & Adri Bacri-Normier (wingsforscience.com)/ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1312a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Mar 13, 2013, 18:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1312
Stærð:5760 x 3840 px

Um fyrirbærið

Nafn:Atacama Large Millimeter/submillimeter Array
Tegund:• Unspecified : Technology : Observatory

Myndasnið

Stór JPEG
4,2 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
293,9 KB
1280x1024
461,8 KB
1600x1200
649,6 KB
1920x1200
771,8 KB
2048x1536
993,8 KB

 

Sjá einnig