Gestir í vígsluathöfn ALMA á flutningabíl

Þann 13. mars 2013 fór fram formleg vígsluathöfn Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA). Með athöfninni lýkur formlega smíði allra stærstu hluta þessa risasjónauka og er hann nú orðinn að fullu starfhæfur.

Á myndinni sjást nokkrir þeirra gesta sem sóttu athöfnina á einum af risaflutningabílum ALMA. Frá vinstri hægri eru: Tim de Zeeuw, framkvæmdarstjóri ESO, Sebastián Piñera, forseti Chile, Subra Suresh, forstjóri National Science Foundation (NSF) í Bandaríkjunum, Thijs de Graauw, stjórnandi ALMA og Teru Fukui, vararáðherra mennt-, menningar-, íþrótta-, vísinda- og tæknimála í Japan. 

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)

Um myndina

Auðkenni:eso1312c
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Mar 13, 2013, 18:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1312
Stærð:3888 x 2592 px

Um fyrirbærið

Nafn:Atacama Large Millimeter/submillimeter Array
Tegund:• Unspecified : People
• X - People and Events
• X - ALMA

Myndasnið

Stór JPEG
2,7 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
291,2 KB
1280x1024
431,1 KB
1600x1200
603,7 KB
1920x1200
700,0 KB
2048x1536
956,0 KB

 

Sjá einnig