Myndir ALMA af þyngdarlinsum fjarlægra hrinuvetrarbrauta

Í þessari myndaröð hefur mælingum ALMA verið skeytt saman við myndir Hubble geimsjónauka NASA og ESA af fimm fjarlægum vetrarbrautum. Ljósmyndir ALMA, sýndar í rauðum lit, sýna fjarlægu bakgrunnsvetrarbrautirnar sem þyngdarlinsuhrif vetrarbrautanna í forgrunni, bláar í gögnum Hubbles, hafa magnað upp. Bakgrunnsvetrarbrautirnar virðast mynda ljósboga, svokallaða Einstein hringi, sem umlykja vetrarbrautirnar í forgrunni.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NRAO/NAOJ), J. Vieira et al.

Um myndina

Auðkenni:eso1313a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Mar 13, 2013, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1313
Stærð:2559 x 525 px

Um fyrirbærið

Nafn:Galaxies
Tegund:• Early Universe : Cosmology : Phenomenon : Lensing
• X - Galaxy Clusters

Myndasnið

Stór JPEG
387,4 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
190,0 KB
1280x1024
274,7 KB
1600x1200
374,2 KB
1920x1200
465,3 KB
2048x1536
531,7 KB

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
MillímetriAtacama Large Millimeter/submillimeter Array
SýnilegtHubble Space Telescope
ACS

 

Sjá einnig