Very Large Telescope tekur mynd af stjörnumyndunarsvæði og fagnar 15 ára starfsafmæli

Þessi nýja og glæsilega mynd af stjörnumyndunarsvæðinu IC 2944 var tekin í tilefni af mikilvægum áfanga: 15 ára starfsafmæli Very Large Telescope ESO. Á myndinni sjást líka nokkur þykk rykský sem kallast Thackeray-hnoðrar fyrir framan bleikglóandi gas geimþokunnar í bakgrunni. Þessir kekkir verða fyrir stöðugum straumi útfjólublárrar geislunar frá ungum, nálægum og heitum stjörnum. Ljósið veðrar þá og sundrar þeim eins og smjör sem sett er á heita steikarpönnu. Líklega tortímast Thackeray-hnoðrarnir áður en þeir geta hrunið saman og myndað stjörnur.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1322a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Maí 23, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1322
Tengdar tilkynningar:ann13047
Stærð:3397 x 3451 px

Um fyrirbærið

Nafn:IC 2944, IC 2948
Tegund:• Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Open
• Milky Way : Nebula : Type : Star Formation
• X - Nebulae
Fjarlægð:6500 ljósár
Constellation:Centaurus

Myndasnið

Stór JPEG
3,7 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
304,0 KB
1280x1024
498,5 KB
1600x1200
732,4 KB
1920x1200
869,5 KB
2048x1536
1,2 MB

Hnit

Position (RA):11 38 20.36
Position (Dec):-63° 22' 22.43"
Field of view:7.18 x 7.18 arcminutes
Stefna:Norður er 0.1° vinstri frá lóðréttu

 

Sjá einnig