Myndir ALMA og VLT af halastjörnuverksmiðjunni við Oph-IRS 48

Þessi mynd frá Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) sýnir rykgildruna í skífunni sem umlykur stjörnuna Oph-IRS 48. Rykgildran veitir litlum ögnum í skífunni skjól og gerir þeim kleift að renna saman og verða nógu stór til að þau geti komist af á eigin spýtur.

Græna svæðið sýnir hvar stærri agnirnar eru (millímetrastærð) og er rykgildran sem uppgötvaðist með ALMA. Appelsínuguli hringurinn sýnir athuganir á miklu fínni rykögnum (örsmáum) með VISIR mælitækinu á Very Large Telescope ESO.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/Nienke van der Marel

Bookmark and Share

Um myndina

Auðkenni:eso1325c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Jún 6, 2013, 20:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1325
Stærð:1156 x 901 px

Um fyrirbærið

Nafn:Oph-IRS 48, Ophiuchus
Tegund:• Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System
• X - Stars
Fjarlægð:400 ljósár

Image Formats

Stór JPEG
57,3 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
44,9 KB
1280x1024
73,0 KB
1600x1200
109,2 KB
1920x1200
194,6 KB
2048x1536
246,3 KB

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Millímetri
Band 9
450 μm Atacama Large Millimeter/submillimeter Array
Innrautt 18 μm Very Large Telescope
VISIR

Sjá einnig