Stjörnuþyrpingin NGC 3766 í stjörnumerkinu Mannfáknum

Á þessu korti er stjörnumerkið Mannfákurinn. Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum við góðar aðstæður en staðsetning stjörnuþyrpingarinnar NGC 3766 er merkt með rauðum hring. Þyrpingin er nokkuð björt og hægt að sjá með berum augum í góðu myrkri en er glæsileg að sjá í gegnum stjörnusjónauka.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1326b
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Jún 12, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1326
Stærð:3338 x 3182 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 3766
Tegund:• Milky Way : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation
• X - Illustrations

Myndasnið

Stór JPEG
1,0 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
220,2 KB
1280x1024
302,2 KB
1600x1200
393,3 KB
1920x1200
446,0 KB
2048x1536
536,2 KB

 

Sjá einnig