Teikning listamanns af vetrarbraut að sanka að sér efni úr nágrenni sínu

Þessi teikning listamanns sýnir vetrarbraut snemma í sögu alheimsins, aðeins tveimur milljörðum ára eftir Miklahvell, að sanka að sér köldu gasi (appelsínugult) úr nágrenni sínu. Stjörnufræðingar hafa fundið heilmargt út um þetta fyrirbæri með því að rannsaka ekki aðeins vetrarbrautina sjálfa, heldur líka ljósið frá miklu fjarlægara dulstirni (bjarta fyrirbærið vinstra megin við vetrarbrautina í miðjunni), sem fyrir tilviljun er á réttum stað til þess að skína í gegnum gasið. Hreyfing gassins og samsetning þess falla mjög vel að kenningum um kalda gassöfnun vetrarbrauta til að næra myndun nýrra stjarna og vöxt vetrarbrauta.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada/ESA/AOES Medialab

Um myndina

Auðkenni:eso1330a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Júl 4, 2013, 20:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1330
Stærð:4000 x 2500 px

Um fyrirbærið

Nafn:HE 2243-60, QSO J2246-6015
Tegund:Early Universe : Galaxy
Early Universe : Galaxy : Activity : AGN : Quasar
Fjarlægð:z=2.3 (rauðvik)

Myndasnið

Stór JPEG
938,1 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
158,4 KB
1280x1024
219,3 KB
1600x1200
287,4 KB
1920x1200
348,7 KB
2048x1536
397,2 KB

 

Sjá einnig