ALMA fylgist með fæðingu risastjörnu

Mælingar Atacama Large Millimeter/submillimeter Array á dökka skýinu SDC 335.579-0.292 hafa veitt stjörnufræðingum bestu myndir sem náðst hafa hingað til af risastjörnu verða til í dökku rykskýi. Móðurkviður stjörnunnar er meira en 500 sinnum massameiri en sólin — sá stærsti sem fundist hefur í Vetrarbrautinni — og er enn að vaxa. Glorsoltin fósturstjarnan í skýinu hámar í sig efni sem þýtur til hennar. Búist er við að skýið muni geta af sér mjög skæra stjörnu sem verður allt að 100 sinnum massameiri en sólin.

Myndin er sett saman úr gögnum ALMA og Spitzer geimsjónauka NASA.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NRAJ/NRAO)/NASA/Spitzer/JPL-Caltech/GLIMPSE

Um myndina

Auðkenni:eso1331a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Júl 10, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1331
Stærð:1225 x 874 px

Um fyrirbærið

Nafn:SDC 335.579-0.292
Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Star Formation
Fjarlægð:11000 ljósár
Constellation:Norma

Myndasnið

Stór JPEG
208,6 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
167,9 KB
1280x1024
228,8 KB
1600x1200
303,1 KB
1920x1200
336,7 KB
2048x1536
426,8 KB

Hnit

Position (RA):16 31 1.43
Position (Dec):-48° 42' 32.98"
Field of view:6.14 x 4.38 arcminutes
Stefna:Norður er 21.9° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Innrautt
Channel 1
3.6 μm Spitzer Space Telescope
IRAC
Innrautt
Channel 2
4.5 μm Spitzer Space Telescope
IRAC
Millímetri
Band 3
3.2 mmAtacama Large Millimeter/submillimeter Array
Innrautt
Channel 4
8.0 μm Spitzer Space Telescope
IRAC

 

Sjá einnig