Líkan af gasskýinu sem svartholið í miðju Vetrarbrautarinnar er að tæta í sundur

Í þessu líkani sést ástandið á gasskýinu sem er í námunda við risasvartholið í miðju vetrarbrautarinnar eins og það var um mitt ár 2013. Athuganir með Very Large Telescope ESO staðfesta að mjög hefur teygst á skýinu að fremsti hluti þess hefur þegar komist næst svartholinu og stefnir nú burt frá því á meira en 10 milljón km hraða á klukkustund, á meðan hali skýsins er enn að falla í átt til þess.

Mynd/Myndskeið:

ESO/S. Gillessen/MPE/Marc Schartmann

Um myndina

Auðkenni:eso1332b
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Júl 17, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1332
Stærð:4500 x 2812 px

Um fyrirbærið

Nafn:Milky Way, Milky Way Galactic Centre, Sgr A*
Tegund:Milky Way : Galaxy : Component : Central Black Hole
Fjarlægð:25000 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
1,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
235,0 KB
1280x1024
337,2 KB
1600x1200
437,4 KB
1920x1200
505,7 KB
2048x1536
603,3 KB

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Very Large Telescope
SINFONI

 

Sjá einnig