Fjarlægð snælínunnar í samanburði við sólkerfið okkar

Þessi mynd, sem tekin var með ALMA sjónaukanum í Chile, sýnir svæði (grænt) þar sem kolmónoxíðsnjór hefur myndast í kringum stjörnuna TW Hydrae (merkt í miðjunni). Blái hringurinn sýnir hvar braut Neptúnusar væri þegar þetta kerfi er borið saman við sólkerfið okkar. Breytingin yfir í kolmónoxíðís gæti líka markað innri brún þess svæðis þar sem litlir íshnettir á borð við halastjörnur og dvergreikistjörnur eins og Plútó og Eris gætu myndast.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)

Um myndina

Auðkenni:eso1333c
Tungumál:is
Tegund:Háskóli
Útgáfudagur:Júl 18, 2013, 20:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1333
Stærð:2394 x 2400 px

Um fyrirbærið

Nafn:TW Hydrae
Tegund:Solar System : Star : Circumstellar Material
Fjarlægð:180 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
508,1 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
105,1 KB
1280x1024
161,2 KB
1600x1200
225,4 KB
1920x1200
264,1 KB
2048x1536
332,3 KB

 

Sjá einnig