Þrívíð mynd af mælingum ALMA á ústreyminu frá NGC 253

Hér sést þrívíð mynd af mælingum ALMA á köldu kolmónoxíðgasi í NGC 253 (Myndhöggvaraþokunni), nálægri hrinuvetrarbraut. Lárétti ásinn sýnir hraða efnisins en lóðrétt ásinn staðsetninguna í miðhluta vetrarbrautarinnar. Litirnir tákna styrkleika útgeislunnar eins og ALMA nam hana, þar sem bleikt er sterkast en rautt veikast.

Þessi gögn hafa verið notuð til að sýna fram á að mikið magn af köldu gasi streymir út frá miðsvæðum vetrarbrautarinnar. Þetta gerir næstu kynslóðum stjarna erfitt fyrir að myndast.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/Erik Rosolowsky

Um myndina

Auðkenni:eso1334a
Tungumál:is
Tegund:Líkan
Útgáfudagur:Júl 24, 2013, 19:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1334
Stærð:3832 x 2688 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 253
Tegund:• Local Universe : Galaxy : Activity : Starburst
• X - Galaxies
Fjarlægð:11 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
1,3 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
221,2 KB
1280x1024
330,6 KB
1600x1200
419,8 KB
1920x1200
488,7 KB
2048x1536
600,8 KB

 

Sjá einnig