Sérkennileg glóandi gasský í stjörnumerkinu Sverðfisknum

Á þessu korti sést stjörnumerkið Sverðfiskurinn og flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum við góðar aðstæður. Búið er að merkja með rauðum hring staðsetningar stjörnumyndunarsvæðanna NGC 2014 og NGC 2020. Þessi glóandi gasský sjást dauflega í gegnum lítinn stjörnusjónauka.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1335b
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Ágú 7, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1335
Stærð:3338 x 3276 px

Um fyrirbærið

Nafn:Dorado Constellation, NGC 2014, NGC 2020
Tegund:Local Universe : Nebula
Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
668,0 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
138,1 KB
1280x1024
190,9 KB
1600x1200
244,0 KB
1920x1200
276,6 KB
2048x1536
339,1 KB

 

Sjá einnig