Mynd ALMA af útstreymi tengdu Herbig-Haro fyrirbærinu HH 46/47

Stjörnufræðingar sem notuðu Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) hafa náð óvenju skýrri nærmynd af efni streyma burt frá nýfæddri stjörnu. Með því að skoða ljós frá kolmónoxíðsameindum í fyrirbæri sem kallast Herbig-Haro 46/47 hafa þeir komist að því að strókarnir eru mun öflugri en áður var talið. Í þessum mælingum ALMA tákna litirnir hreyfingu efnisins: Blái hlutarnir til vinstri eru strókar sem stefna í átt að Jörðinni (blávik) en stærri strókurinn til hægri stefnir burt (rauðvik).

Mynd/Myndskeið:

ESO/ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/H. Arce

Bookmark and Share

Um myndina

Auðkenni:eso1336b
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Ágú 20, 2013, 16:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1336
Stærð:523 x 382 px

Um fyrirbærið

Nafn:HH 46, HH 47
Tegund:• Milky Way : Star : Circumstellar Material : Outflow
• X - Stars
Fjarlægð:1400 ljósár

Image Formats

Stór JPEG
29,1 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
60,2 KB
1280x1024
87,6 KB
1600x1200
110,4 KB
1920x1200
133,3 KB
2048x1536
155,5 KB

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Millímetri
CO
2.6 mm Atacama Large Millimeter/submillimeter Array
Millímetri
CO
2.97 mm Atacama Large Millimeter/submillimeter Array
Millímetri
CO
3.0 mm Atacama Large Millimeter/submillimeter Array

Sjá einnig