Myndir af tvískauta hringþokum

Hér sjást fjórar tvískauta hringþokur á myndum sem teknar voru með sjónaukum ESO. Rannsóknir á svipuðum fyrirbærum í miðbungu Vetrarbrautarinnar hafa leitt í ljós að þær raðast upp á sérkennilegan hátt. Fyrirbærin sem hér sjást eru miklu nær Jörðinni en þær sem kannaðar voru í rannsókninni en sýna þau margvíslegu form sem þessi glæsilegu fyrirbæri koma í.

Fyrirbærin sem sjást eru: uppi, vinstra megin: Dymbilþokan, Messier 27; NGC 6302, uppi hægra megin; NGC 5189, neðri vinstra megin og Fleming 1, neðri hægra megin.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1338b
Tungumál:is
Tegund:Háskóli
Útgáfudagur:Sep 4, 2013, 15:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1338
Stærð:4141 x 4141 px

Um fyrirbærið

Nafn:Dumbbell Nebula, Fleming 1, Messier 27, NGC 5189, NGC 6302
Tegund:Local Universe : Nebula : Type : Planetary

Myndasnið

Stór JPEG
3,5 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
265,9 KB
1280x1024
405,8 KB
1600x1200
550,6 KB
1920x1200
627,9 KB
2048x1536
843,8 KB

 

Sjá einnig