Hluti af VVV myndinni frá VISTA sjónauka ESO af bungu Vetrarbrautarinnar

Þessi stjörnumprýdda mynd er lítill hluti af VVV verkefni VISTA, kortlagningarsjónauka ESO fyrir innrautt ljós. Á myndinni sést svæði á himninum í átt að miðju Vetrarbrautarinnar þar sem mörg þúsund stjörnur mynda miðbungu hennar. Stjörnuskrárnar frá VVV verkefninu hafa verið notaðar til að kortleggja lögun bungunnar nákvæmar en áður.

Mynd/Myndskeið:

ESO/VVV Survey/D. Minniti, I. Toledo

Um myndina

Auðkenni:eso1339c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Sep 12, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1339
Stærð:15489 x 11922 px

Um fyrirbærið

Tegund:Milky Way

Myndasnið


Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
650,0 KB
1280x1024
1,1 MB
1600x1200
1,7 MB
1920x1200
2,0 MB
2048x1536
2,8 MB

 

Sjá einnig