Rækjuþokan á mynd VST sjónauka ESO (víðmynd)

Glóandi gasskýið á þessari mynd er stórt stjörnumyndunarsvæði sem kallast Rækjuþokan. Myndin var tekin með VLT Survey Telescope í Paranal stjörnustöð ESO í Chile og er að öllum líkindum sú skýrasta sem tekin hefur verið af þokunni. Á myndinni sjást heitar, nýfæddar stjörnur hreiðra um sig í skýjaslæðum þokunnar.

Myndin inniheldur líka myndir af þokunni frá Martin Pugh.

Mynd/Myndskeið:

ESO. Acknowledgement: Martin Pugh

Um myndina

Auðkenni:eso1340b
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Sep 18, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1340
Stærð:24141 x 19261 px

Um fyrirbærið

Nafn:IC 4628
Tegund:• Milky Way : Nebula : Type : Star Formation
Constellation:Scorpius

Myndasnið

Stór JPEG
434,0 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
451,6 KB
1280x1024
731,1 KB
1600x1200
1,0 MB
1920x1200
1,2 MB
2048x1536
1,6 MB

Hnit

Position (RA):16 57 19.60
Position (Dec):-40° 31' 45.30"
Field of view:86.10 x 68.70 arcminutes
Stefna:Norður er 0.2° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
R
VLT Survey Telescope
OmegaCAM
Sýnilegt
I
VLT Survey Telescope
OmegaCAM
Sýnilegt
H-alpha
VLT Survey Telescope
OmegaCAM
Sýnilegt
[OII]
Sýnilegt
[SII]

 

Sjá einnig