Stjörnuþyrpingin NGC 3572 og nágrenni hennar
2,2 metra Wide Field Imager sjónaukinn í La Silla stjörnustöð ESO í Chile hefur náð bestu myndinni hingað til af forvitnilegum skýjum í kringum stjörnuþyrpinguna NGC 3572. Á nýju myndinni sést hvernig vindar frá heitum, ungum stjörnum hafa myndað sérkennilegar bólur, boga og form sem kallast fílsranar í gas- og rykskýin. Björtustu stjörnurnar í þypringunni eru mun efnismeiri en sólin okkar og munu enda ævina sem sprengistjörnur.
Mynd/Myndskeið:ESO/G. Beccari
Um myndina
Auðkenni: | eso1347a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Nóv 13, 2013, 12:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1347 |
Stærð: | 7485 x 4930 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | NGC 3572 |
Tegund: | Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Open |
Constellation: | Carina |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 11 10 23.09 |
Position (Dec): | -60° 14' 53.10" |
Field of view: | 29.79 x 19.62 arcminutes |
Stefna: | Norður er 179.8° højre frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Sýnilegt B | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |
Sýnilegt V | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |
Sýnilegt H-alpha | MPG/ESO 2.2-metre telescope WFI |