Yfirborðskort af Luhman 16B sem byggir á mælingum VLT

Very Large Telescope ESO var notaður til að útbúa fyrsta veðurkortið af nálægasta brúna dvergnum við Jörðina. Stjörnufræðingarnir útbjuggu kort af dökkum og ljósum svæðum í lofthjúpi WISE J104915.57-531906.1B, sem gengur óformlega undir nafninu Luhman 16B og er annar tveggja nýuppgötvaðra brúnna dverga sem mynda par í aðeins sex ljósára fjarlægð frá sólinni.

Myndin sýnir brúna dvergin á sextán mimsunandi tímum, samhliða því að hann snerist um sjálfan sig.

Mynd/Myndskeið:

ESO/I. Crossfield

Um myndina

Auðkenni:eso1404e
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Jan 29, 2014, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1404
Stærð:3508 x 2480 px

Um fyrirbærið

Nafn:WISE J104915.57-531906.1
Tegund:• Milky Way : Star : Type : Brown Dwarf
• X - Stars
Fjarlægð:6 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
1008,6 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
198,3 KB
1280x1024
301,3 KB
1600x1200
380,8 KB
1920x1200
452,5 KB
2048x1536
538,8 KB

 

Sjá einnig