Ljósmynd SPHERE af rykhring í kringum stjörnuna HR 4796A

Þessi innrauða ljósmynd sýnir rykhring í kringum HR 4796A, nálæga stjörnu í stjörnumerkinu Mannfáknum. Myndin er ein sú fyrsta sem kemur frá SPHERE mælitækinu eftir að því var komið fyrir á Very Large Telescope ESO í maí 2014. Á henni sést ekki aðeins hringurinn sjálfur ótrúlega vel, heldur sýnir hún einnig getu SPHERE til að draga úr glýjunni frá stjörnunni björtu — sem er lykillinn að því að finna og rannsaka fjarreikistjörnur í framtíðinni.

Mynd/Myndskeið:

ESO/J.-L. Beuzit et al./SPHERE Consortium

Um myndina

Auðkenni:eso1417a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Jún 4, 2014, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1417
Stærð:1000 x 1000 px

Um fyrirbærið

Nafn:HR 4796
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Disk

Myndasnið

Stór JPEG
198,9 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
176,8 KB
1280x1024
251,9 KB
1600x1200
334,2 KB
1920x1200
387,2 KB
2048x1536
466,7 KB

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
SýnilegtVery Large Telescope
SPHERE

 

Sjá einnig