Ljósmynd SPHERE af rykhring í kringum stjörnuna HR 4796A

Þessi innrauða ljósmynd sýnir rykhring í kringum HR 4796A, nálæga stjörnu í stjörnumerkinu Mannfáknum. Myndin er ein sú fyrsta sem kemur frá SPHERE mælitækinu eftir að því var komið fyrir á Very Large Telescope ESO í maí 2014. Á henni sést ekki aðeins hringurinn sjálfur ótrúlega vel, heldur sýnir hún einnig getu SPHERE til að draga úr glýjunni frá stjörnunni björtu — sem er lykillinn að því að finna og rannsaka fjarreikistjörnur í framtíðinni.

Mynd/Myndskeið:

ESO/J.-L. Beuzit et al./SPHERE Consortium

Um myndina

Auðkenni:eso1417a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Jún 4, 2014, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1417
Stærð:1000 x 1000 px

Um fyrirbærið

Nafn:HR 4796
Tegund:• Milky Way : Star : Circumstellar Material : Disk
• X - Stars

Myndasnið

Stór JPEG
251,1 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
235,5 KB
1280x1024
330,7 KB
1600x1200
433,3 KB
1920x1200
497,6 KB
2048x1536
599,8 KB

 

Sjá einnig