Tölvubúnaður ESO í gegnum tíðina

Á þessari mynd sést austurríski stjörnufræðingurinn Rudi Albrecht í gagnaverinu í höfuðstöðvum ESO í Garching við Munchen í Þýskalandi sem hýsir og dreifir gögnum frá sjónaukum ESO. Albrecht er fyrir framan rekka sem inniheldur kerfi 40 kjarna, 138 terabæta hörðum diskum og 83 gígabæta RAM — meira en 5 milljón sinnum meira en tækið sem hann notaði árið 1974! Meira að segja spjaldtölvan sem hann heldur á er miklu öflugri en gamla tölvan og kemur í stað blýants og pappírs.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:potw1223b
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Jún 4, 2012, 10:00 CEST
Stærð:5598 x 3744 px

Um fyrirbærið

Nafn:ESO Headquarters
Tegund:Unspecified : People : Scientist

Myndasnið

Stór JPEG
6,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
351,4 KB
1280x1024
529,7 KB
1600x1200
735,3 KB
1920x1200
835,8 KB
2048x1536
1,1 MB

 

Sjá einnig