ALMA og Chajnantor í ljósaskiptunum

Þökk sé ljósmyndurum ESO fáum við stundum glæsilegar myndir sem teknar eru í starfstöðvum ESO á afskekktum fjallstindum í Chile. Babak Tafreshi tók þessa fallegu mynd af loftnetum Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) í ljósaskiptunum. Þessi heillandi mynd gæti verið úr vísindaskáldsögu, þar sem tækniafrekið ALMA stendur úti í hráu en tignarlegu landslagi Chajnantor hásléttunnar, í 5.000 metra hæð yfir sjávarmáli.

ALMA er alþjóðleg stjörnustöð sem byggð er í samstarfi Evrópu, Norður Ameríku og Austur Asíu í samvinnu við Chile. ESO sér um smíði og rekstur ALMA fyrir hönd Evrópu en National Radio Astronomy Observatory (NRAO) fyrir hönd Norður Ameríku og National Astronomical Observatory of Japan (NAOJ) fyrir hönd austur Asíu. Samræmd stjórnun á smíði, prófun og rekstri ALMA er í umsjá Joint ALMA Observatory (JAO).

Mynd/Myndskeið:

ESO/B. Tafreshi (twanight.org)

Um myndina

Auðkenni:potw1402a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Jan 13, 2014, 10:00 CET
Stærð:12000 x 2023 px
Field of View:300° x 55°

Um fyrirbærið

Nafn:Atacama Large Millimeter/submillimeter Array, Panorama
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory : Telescope

Myndasnið

Stór JPEG
6,9 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
143,4 KB
1280x1024
208,0 KB
1600x1200
294,0 KB
1920x1200
357,2 KB
2048x1536
430,8 KB

 

Sjá einnig