Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1238is: ESO fagnar 50 ára afmæli sínu — Vinningshafi í leik ESO tekur mynd af Þórshjálmsþokunni með VLT í beinni útsendingu . Í dag, 5. október 2012, heldur Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli (ESO) upp á að 50 ár eru liðin frá því, að stofnsáttmáli samtakanna var undirritaður. Síðastliðna hálfa öld hefur ESO orðið öflugasta stjörnustöð heims. Í morgun var í fyrsta sinn ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
5 október 2012

Í dag, 5. október 2012, heldur Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli (ESO) upp á að 50 ár eru liðin frá því, að stofnsáttmáli samtakanna var undirritaður. Síðastliðna hálfa öld hefur ESO orðið öflugasta stjörnustöð heims. Í morgun var í fyrsta sinn tekin ljósmynd með Very Large Telescope ESO af fyrirbæri sem almenningur valdi. Vinningshafinn í afmælisleik ESO beindi VLT í átt að Þórshjálmsþokunni glæsilegu og voru athuganirnar sýndar í beinni útsendingu á netinu. Í tilefni afmælisins hafa ESO og samstarfsaðilar skipulagt marga aðra viðburði í ríkjunum fimmtán sem eiga aðild að ESO.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1238/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Україна, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
5. október 2012
  ESO Tilkynningar


Heimildarmyndin Europe to the Stars komin út

4. október 2012: Heimildarmyndin Europe to the Stars er komin út. Hægt er að sækja hana ókeypis á vefnum eða kaupa eintak af henni. Í myndinni er fjallað um fyrstu 50 árin ...

Lesa meira

ESOcast 48: Að smíða stórt — Áttundi og síðasti þátturinn í 50 ára afmælisþáttaröðinni

2. október 2012: Í október 2012 heldur ESO upp á 50 ára afmæli sitt en þangað til munum við sýna átta aukaþætti af ESOcast. Hver þáttur er kafli úr heimildarmyndinni Europe to the ...

Lesa meira

German Federal Minister for Education and Research Visits Paranal

1. október 2012: The Federal Minister for Education and Research in Germany, Annette Schavan, made a special visit to ESO’s Paranal Observatory in Chile on 29–30 September 2012. The Minister and her delegation ...

Lesa meira

6-Hour Webcast with Live Very Large Telescope Observations for ESO’s 50th Anniversary — Watch online or at one of many public events

28. september 2012: On 5 October 2012, the European Southern Observatory (ESO) will broadcast A Day in the Life of ESO, a free, live event on the web, as part of its 50th ...

Lesa meira

ESO Releases The Jewel on the Mountaintop — New history book published in celebration of 50 years of the European Southern Observatory

28. september 2012: ESO’s brand-new history book, The Jewel on the Mountaintop — The European Southern Observatory through Fifty Years, is a comprehensive account of the observatory, as well as a truly remarkable ...

Lesa meira

New Coffee-table Book Published in Celebration of ESO’s 50th Anniversary

27. september 2012: The much-anticipated Europe to the Stars — ESO’s first 50 years of Exploring the Southern Sky, a sumptuously illustrated coffee-table book published in celebration of ESO’s 50th anniversary, is now ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Nýtt á eso.org
Komandi viðburðir

 
Erfið vinnunótt framundan  ALMA og stjörnubjartur himinn — Tignarleg sjón  A Timeless Sanctuary in Santiago — The ESO Guesthouse, Then and Now  Risabóla sem kemur á óvart  Nóttin leggst yfir Paranal 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany