Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1239is: ALMA sér óvænta þyrilmyndun — Nýjar mælingar varpa ljósi á leyndardóma deyjandi stjörnu. Stjörnufræðingar sem notuðu Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) hafa uppgötvaði óvænta þyrilmyndun í efni sem umlykur aldna stjörnu, R Sculptoris. Þetta er í fyrsta sinn sem myndun af þessu tagi, auk ytri kúluskeljar, hefur fundist umhverfis rauða risastjörnu. Ennfremur er ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
10 október 2012

Stjörnufræðingar sem notuðu Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) hafa uppgötvaði óvænta þyrilmyndun í efni sem umlykur aldna stjörnu, R Sculptoris. Þetta er í fyrsta sinn sem myndun af þessu tagi, auk ytri kúluskeljar, hefur fundist umhverfis rauða risastjörnu. Ennfremur er þetta í fyrsta sinn sem stjörnufræðingar gætu fengið þrívíðar upplýsingar um slíka þyrilmyndun. Formið sérkennilega myndaðist líklega vegna fylgistjörnu sem er á braut um rauða risann. Þetta eru meðal fyrstu vísindalegu niðurstaða frá ALMA en greint er frá þeim í tímaritinu Nature í þessari viku.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1239/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1239/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
10. október 2012
 Mynd vikunnar


8. október 2012
VISTA fyrir sólarlag
Komandi viðburðir

 
Eldkeilan Licancabur stendur vörð yfir Chajnantor  Erfið vinnunótt framundan  ALMA og stjörnubjartur himinn — Tignarleg sjón  A Timeless Sanctuary in Santiago — The ESO Guesthouse, Then and Now  Risabóla sem kemur á óvart 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany