Back to ESO News index

ESO News
ESO — Reaching New Heights in Astronomy
Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
16 október 2012

Evrópskir stjörnufræðingar hafa fundið reikistjörnu, álíka massamikla og jörðin, á braut um stjörnu í Alfa Centauri kerfinu — nálægasta stjörnukerfi við jörðina. Reikistjarnan er jafnframt sú léttasta sem fundist hefur í kringum stjörnu á borð við sólina. Reikistjarnan fannst með HARPS mælitækinu á 3,6 metra sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO í Chile. Niðurstöðurnar verða birtar í vefútgáfu tímaritsins Nature þann 17. október 2012.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1241/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - krakkavæn útgáfa af þessari frétt má nálgast á: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1241/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
16. október 2012
  ESO Tilkynningar


Media Advisory: Virtual Press Conference to Announce Major Exoplanet Discovery

15. október 2012: European astronomers have used facilities at ESO’s La Silla Observatory to discover a remarkable exoplanet. The results will appear online in the journal Nature on 17 October 2012. ESO ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
VISTA fyrir sólarlag  Eldkeilan Licancabur stendur vörð yfir Chajnantor  Erfið vinnunótt framundan  ALMA og stjörnubjartur himinn — Tignarleg sjón  A Timeless Sanctuary in Santiago — The ESO Guesthouse, Then and Now 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Vimeo Flickr YouTube LinkedIn Google+ Pinterest Itunes Scribd Issuu Livestream

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany