Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1242is: 84 milljónir stjarna og fer fjölgandi — VISTA útbýr stærstu stjörnuskrá sem til er af miðju vetrarbrautarinnar. Alþjóðlegur hópur stjörnufræðinga hefur notað níu gígapixla ljósmynd frá VISTA, innrauða kortlagningarsjónaukanum í Paranal stjörnustöð ESO, til að skrásetja meira en 84 milljónir stjarna við miðju okkar vetrarbrautar. Þessi risavaxni gagnagrunnur geymir tíu sinnum fleiri stjörnur en eldri söfn og ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
24 október 2012

Alþjóðlegur hópur stjörnufræðinga hefur notað níu gígapixla ljósmynd frá VISTA, innrauða kortlagningarsjónaukanum í Paranal stjörnustöð ESO, til að skrásetja meira en 84 milljónir stjarna við miðju okkar vetrarbrautar. Þessi risavaxni gagnagrunnur geymir tíu sinnum fleiri stjörnur en eldri söfn og markar stórt skref fram á við í skilningi okkar á vetrarbrautinni. Með myndinni fáum við magnaða þysjanlega mynd af miðsvæðum vetrarbrautarinnar. Myndin er svo stór að ef hún væri prentuð út í sömu upplausn og venjuleg bók, yrði hún 9 metra löng og 7 metra há.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1242/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1242/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
24. október 2012
  ESO Tilkynningar


Awesome Universe Exhibition Catalogue: Now Available

19. október 2012: Awesome Universe — the Cosmos through the eyes of the European Southern Observatory is a series of public exhibitions celebrating 50 years of Europe’s quest to explore the southern sky. ...

Lesa meira

Belgium Confirms E-ELT Commitment

19. október 2012: Representatives of Belgium have confirmed that their country will participate fully in the European Extremely Large Telescope (E-ELT) programme. Their commitment was announced at a recent meeting at ESO’s Headquarters ...

Lesa meira

ESOcast 49: On Air — Behind the Scenes of “A Day in The Life of ESO” Live Webcast

17. október 2012: This exciting episode of the ESOcast gives viewers an exclusive backstage pass to see what went on behind the scenes while filming the ESO live webcast “A Day in the ...

Lesa meiraStars@ESO


Labyrint @ ALMA

19. október 2012: A crew from the Dutch public broadcaster VPRO and the Dutch Research School for Astronomy (NOVA)  visited the Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) observatory from 1–6 September 2012. The purpose ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Frá varadekki til fíngerðs blóms  VISTA fyrir sólarlag  Eldkeilan Licancabur stendur vörð yfir Chajnantor  Erfið vinnunótt framundan  ALMA og stjörnubjartur himinn — Tignarleg sjón 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany