Back to ESO News index

ESO News
ESO — Reaching New Heights in Astronomy
Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
31 október 2012

Þessi litríka mynd af kúluþyrpingunni NGC 6362 var tekin með Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO í Chile. Myndin er, ásamt nýrri mynd af miðsvæðinu frá Hubble geimsjónauka NASA og ESA, sú besta sem til er af þessari lítt þekktu þyrpingu. Kúluþyrpingar eru að mestu úr aldurhnignum stjörnum í tugþúsundatali en geyma líka stjörnur sem virðast óvenju unglegar.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1243/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - krakkavæn útgáfa af þessari frétt má nálgast á: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1243/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
31. október 2012
  ESO Tilkynningar


ESO Releases The Messenger No. 149

25. október 2012: The latest edition of ESO’s quarterly journal, The Messenger, is now available online. Find out the latest news from ESO on topics ranging from new instruments to the latest ...

Lesa meira

Lichtmond meets Alan Parsons at Paranal — Legendary producer collaborates with German artists on project Lichtmond 2: Universe of Light

24. október 2012: In 2010, German recording artists Lichtmond released their flagship multimedia album Moonlight, a soundtrack of pop songs and love poems played to a backdrop of 3D fantasy imagery and animations ...

Lesa meiraStars@ESO


Ultravox visit ESO’s Headquarters

30. október 2012: British New Wave rock band Ultravox were given a guided tour of ESO's Garching Headquarters on 28 October 2012. The band, consisting of Midge Ure (lead singer, guitarist, and ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
VISTA í smíðum, heimsins stærsti kortlagningarsjónauki  Frá varadekki til fíngerðs blóms  VISTA fyrir sólarlag  Eldkeilan Licancabur stendur vörð yfir Chajnantor  Erfið vinnunótt framundan 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Vimeo Flickr YouTube LinkedIn Google+ Pinterest Itunes Scribd Issuu Livestream

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany