Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1244is: Geimúðarar útskýrðir — Sérkennileg pör aldraðra stjarna móta glæsileg mynstur í hringþokum. Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope ESO hafa uppgötvað tvær stjörnur á braut um hvor aðra í miðju harla óvenjulegrar hringþoku. Niðurstöðurnar staðfesta gamla, umdeilda kenningu um það sem ræður glæsilegu og samhverfu útliti efnisins sem þýtur út í geiminn. ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
8 nóvember 2012

Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope ESO hafa uppgötvað tvær stjörnur á braut um hvor aðra í miðju harla óvenjulegrar hringþoku. Niðurstöðurnar staðfesta gamla, umdeilda kenningu um það sem ræður glæsilegu og samhverfu útliti efnisins sem þýtur út í geiminn. Niðurstöðurnar eru birtar í nýjasta hefti tímaritsins Science sem kom út 9. nóvember 2012.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1244/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1244/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
8. nóvember 2012
  ESO Tilkynningar


Massimo Tarenghi honoured by Chilean Senate — Nationality by Special Grace Granted to ESO’s Representative in Chile

8. nóvember 2012: On 31 October 2012, the Chilean Senate unanimously voted to grant Chilean nationality by special grace to Massimo Tarenghi, Representative in Chile of the European Southern Observatory (ESO), in recognition ...

Lesa meira

Now Available: ESO Calendar 2013 — Limited stock for sale in the ESOshop

2. nóvember 2012: Building on the success of past years, ESO has produced a 2013 edition of the ESO Calendar. This was one of ESO’s most appreciated print products in the past ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Staður til að kanna köldustu leyndardóma alheims  VISTA í smíðum, heimsins stærsti kortlagningarsjónauki  Frá varadekki til fíngerðs blóms  VISTA fyrir sólarlag  Eldkeilan Licancabur stendur vörð yfir Chajnantor 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany