Back to ESO News index

ESO News
ESO — Reaching New Heights in Astronomy
Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
21 nóvember 2012

Stjörnufræðingar hafa notað þrjá sjónauka í stjörnustöðvum ESO í Chile til að fylgjast með dvergreikistjörnunni Makemake þegar hún gekk fyrir og myrkvaði fjarlæga stjörnu. Mælingarnar nýju gerðu stjörnufræðingunum kleift að kanna í fyrsta sinn hvort Makemake sé umlukin lofthjúpi. Þessi helkaldi hnöttur er á braut um sólina fyrir utan ytri reikistjörnurnar og var talinn búa yfir lofthjúpi eins og Plútó (eso0908) en nú hefur komið í ljós að svo er ekki. Stjörnufræðingarnir mældu einnig eðlismassa Makemake í fyrsta skipti. Niðurstöðurnar verða birtar í nýjasta hefti tímaritsins Nature sem kemur út 22. nóvember.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1246/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
21. nóvember 2012
  ESO Tilkynningar


ESO Anniversary Greetings — Top musicians send congratulations to ESO on its 50th anniversary

16. nóvember 2012: This year, ESO is celebrating its 50th anniversary. To mark this occasion the organisation has produced several books and multimedia releases and hosted public events and workshops, culminating in a ...

Lesa meira

ESOcast 50: Chile Chill 1 — A day — or night — in the life of ESO’s telescopes

15. nóvember 2012: This episode of the ESOcast introduces a new type of ESOcasts called “Chile Chill”. These ESOcasts offer a calm experience of the Chilean night sky and ESO’s observatory sites ...

Lesa meira

Pierre Cox Appointed as New ALMA Director

14. nóvember 2012: The ALMA Board announced today, 14 November 2012, that Pierre Cox has been appointed as the next Director of ALMA, the Atacama Large Millimeter/submillimeter Array. Cox will take up ...

Lesa meira Mynd vikunnar


19. nóvember 2012
Ísfélagar APEX
Nýtt á eso.org
Komandi viðburðir

 
Ein mynd, margar sögur  Að byggja Paranal Residencia — Frá umróti til friðsældar  Staður til að kanna köldustu leyndardóma alheims  VISTA í smíðum, heimsins stærsti kortlagningarsjónauki  Frá varadekki til fíngerðs blóms 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Vimeo Flickr YouTube LinkedIn Google+ Pinterest Itunes Scribd Issuu Livestream

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany