Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1246is: Dvergreikistjörnuna Makemake skortir lofthjúp — Fjarlægur helkaldur hnöttur afhjúpar leyndardóma sína í fyrsta sinn. Stjörnufræðingar hafa notað þrjá sjónauka í stjörnustöðvum ESO í Chile til að fylgjast með dvergreikistjörnunni Makemake þegar hún gekk fyrir og myrkvaði fjarlæga stjörnu. Mælingarnar nýju gerðu stjörnufræðingunum kleift að kanna í fyrsta sinn hvort Makemake sé umlukin lofthjúpi. Þessi ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
21 nóvember 2012

Stjörnufræðingar hafa notað þrjá sjónauka í stjörnustöðvum ESO í Chile til að fylgjast með dvergreikistjörnunni Makemake þegar hún gekk fyrir og myrkvaði fjarlæga stjörnu. Mælingarnar nýju gerðu stjörnufræðingunum kleift að kanna í fyrsta sinn hvort Makemake sé umlukin lofthjúpi. Þessi helkaldi hnöttur er á braut um sólina fyrir utan ytri reikistjörnurnar og var talinn búa yfir lofthjúpi eins og Plútó (eso0908) en nú hefur komið í ljós að svo er ekki. Stjörnufræðingarnir mældu einnig eðlismassa Makemake í fyrsta skipti. Niðurstöðurnar verða birtar í nýjasta hefti tímaritsins Nature sem kemur út 22. nóvember.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1246/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
21. nóvember 2012
  ESO Tilkynningar


ESO Anniversary Greetings — Top musicians send congratulations to ESO on its 50th anniversary

16. nóvember 2012: This year, ESO is celebrating its 50th anniversary. To mark this occasion the organisation has produced several books and multimedia releases and hosted public events and workshops, ...

Lesa meira

ESOcast 50: Chile Chill 1 — A day — or night — in the life of ESO’s telescopes

15. nóvember 2012: This episode of the ESOcast introduces a new type of ESOcasts called “Chile Chill”. These ESOcasts offer a calm experience of the Chilean night sky and ESO’s observatory sites, undisturbed ...

Lesa meira

Pierre Cox Appointed as New ALMA Director

14. nóvember 2012: The ALMA Board announced today, 14 November 2012, that Pierre Cox has been appointed as the next Director of ALMA, the Atacama Large Millimeter/submillimeter Array. Cox will take up duty ...

Lesa meira Mynd vikunnar


19. nóvember 2012
Ísfélagar APEX
Nýtt á eso.org
Komandi viðburðir

 
Ein mynd, margar sögur  Að byggja Paranal Residencia — Frá umróti til friðsældar  Staður til að kanna köldustu leyndardóma alheims  VISTA í smíðum, heimsins stærsti kortlagningarsjónauki  Frá varadekki til fíngerðs blóms 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany