Back to ESO News index

ESO News
ESO — Reaching New Heights in Astronomy
Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
28 nóvember 2012

Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope (VLT) ESO hafa fundið dulstirni með orkuríkasta útstreymi sem sést hefur hingað til en það er að minnsta kosti fimm sinnum öflugra áður hefur sést. Dulstirni eru mjög bjartir kjarnar vetrarbrauta, knúnir áfram af risasvartholum. Mörg þeirra varpa miklu magni efnis frá hýsilvetrarbrautum sínum en þessi útstreymi leika lykilhlutverk í þróun vetrarbrauta. Þar til nú bentu mælingar hins vegar ekki til að útstreymin væru jafn öflug og kenningar spá fyrir um.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1247/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - krakkavæn útgáfa af þessari frétt má nálgast á: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1247/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
28. nóvember 2012
  ESO Tilkynningar


Terra Mater: The Eyes of the Atacama Premieres in Austria, Germany, and Switzerland — New ALMA documentary at 20:15 on 28 November 2012 on Servus TV

27. nóvember 2012: The Eyes of the Atacama, an exciting and lavishly produced new documentary about ALMA (the Atacama Large Millimeter/submillimeter Array) will have its German-language premiere at 20:15 CET on ...

Lesa meira

Major European Intergovernmental Research Organisations Urge EU to Sustain Investment in Science — Open Letter sent by Directors General of EIROforum to President of the European Commission

22. nóvember 2012: The Directors General of eight of Europe’s largest intergovernmental scientific research organisations — the EIROforum, of which ESO is a member — have urged the institutions and Member States of the ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Nýtt á eso.org
Komandi viðburðir

 
Ísfélagar APEX  Ein mynd, margar sögur  Að byggja Paranal Residencia — Frá umróti til friðsældar  Staður til að kanna köldustu leyndardóma alheims  VISTA í smíðum, heimsins stærsti kortlagningarsjónauki 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Vimeo Flickr YouTube LinkedIn Google+ Pinterest Itunes Scribd Issuu Livestream

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany