Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1248is: Jafnvel brúnir dvergar geta haft bergreikistjörnur — ALMA rannsakar geimrykagnir í kringum misheppnaða stjörnu. Stjörnufræðingar sem notuðu Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) hafa í fyrsta sinn komist að því, að í útjöðrum rykskífu umhverfis brúnan dverg eru rykagnir sem eru í kringum millímetri að stærð en slíkar agnir finnast jafnan í þéttari skífum umhverfis ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
30 nóvember 2012

Stjörnufræðingar sem notuðu Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) hafa í fyrsta sinn komist að því, að í útjöðrum rykskífu umhverfis brúnan dverg eru rykagnir sem eru í kringum millímetri að stærð en slíkar agnir finnast jafnan í þéttari skífum umhverfis nýfæddar stjörnur. Þetta er óvænt uppgötvun sem hefur áhrif á kenningar um myndun bergreikistjarna á stærð við jörðina og bendir til að bergreikistjörnur séu ef til vill miklu algengari í alheiminum en menn áttu von á.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1248/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1248/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
30. nóvember 2012
  ESO Tilkynningar


New Book Showcases ESO Images — Publication of German astronomy book Universum für Alle

30. nóvember 2012: Springer Spektrum has just published a compilation of astronomical lectures featuring many images provided by ESO and ESA/Hubble. The book, entitled Universum für Alle: 70 spannende Fragen und ...

Lesa meira

Richtfest for ESO Headquarters Extension — Roof and shell of building completed

29. nóvember 2012: In recent months, ESO’s headquarters in Garching bei München, Germany, have been expanding. Construction of the extension began on 1 January 2012 and the foundation stone was laid on 11 ...

Lesa meira

ESO Goes IMAX 3D

29. nóvember 2012: ESO is excited to announce the commencement of a new collaboration with Australian production company December Media and Swinburne 3D Productions to produce the IMAX film Hidden Universe. This venture ...

Lesa meira

Komandi viðburðir

 
Two Planet-hunters Snapped at La Silla  Ísfélagar APEX  Ein mynd, margar sögur  Að byggja Paranal Residencia — Frá umróti til friðsældar  Staður til að kanna köldustu leyndardóma alheims 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany