Back to ESO News index

ESO News
ESO — Reaching New Heights in Astronomy
Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
12 desember 2012

Nýtt og öflugt tæki sem kallast KMOS hefur verið prófað á Very Large Telescope ESO í Paranal stjörnustöðinni í Chile með góðum árangri. KMOS er tæki í algjörum sérflokki því með því er hægt að skoða 24 fyrirbæri samtímis í innrauðu ljósi og kanna eiginleika allra í einu. Með tækinu fást nauðsynleg gögn sem hjálpa stjörnufræðingum að skilja hvernig vetrarbrautir uxu og þróuðust í árdaga alheims — miklu hraðar en áður. KMOS er afrakstur samstarfs háskóla og stofnana í Bretlandi og Þýskalandi í samvinnu við ESO.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1251/

Nálgast má aðrar þýðingar á vefsíðum annarra landa: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
12. desember 2012
  ESO Tilkynningar


Samantekt time-lapse myndskeiða af ALMA birt

12. desember 2012: Samantekt „time-lapse“ myndskeiða af Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) hefur verið birt. Myndskeiðið er safn „time-lapse“ myndefnis af ALMA í Atacamaeyðimörkinni í norðurhluta Chile og s ...

Lesa meira

ESO Chile Hosts International Conference on Physics and Astronomy

10. desember 2012: A scientific workshop and conference Ciencia de los Extremos, las partículas elementales y el Universo (Extreme Science, elementary particles and the Universe) was held on 6–8 December 2012 ...

Lesa meira

President of Austria Visits ESO in Santiago

7. desember 2012: On 6 December 2012 the Federal President of the Republic of Austria, Dr Heinz Fischer and his wife Margit Fischer, visited ESO’s premises in Santiago, Chile. The President was ...

Lesa meira Mynd vikunnar


10. desember 2012
Stjörnur á snúningi
Komandi viðburðir

 
Frá Antu til Yepun — VLT í smíðum  Two Planet-hunters Snapped at La Silla  Ísfélagar APEX  Ein mynd, margar sögur  Að byggja Paranal Residencia — Frá umróti til friðsældar 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Vimeo Flickr YouTube LinkedIn Google+ Pinterest Itunes Scribd Issuu Livestream

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany