Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1253is: Allt til reiðu fyrir hálægustu ofurtölvu heims — Ofurtölva ALMA breytir mörgum loftnetum í einn risasjónauka. Ein öflugasta ofurtölva heims hefur verið sett upp og prófuð hátt í afskekktum Andesfjöllunum í norðurhluta Chile. Uppsetning tölvunnar markar tímamót í smíði Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA), flóknustu stjörnustöð heims frá upphafi. ALMA ofurtölvan gegnir tilteknu hlutverki en í ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
21 desember 2012

Ein öflugasta ofurtölva heims hefur verið sett upp og prófuð hátt í afskekktum Andesfjöllunum í norðurhluta Chile. Uppsetning tölvunnar markar tímamót í smíði Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA), flóknustu stjörnustöð heims frá upphafi. ALMA ofurtölvan gegnir tilteknu hlutverki en í henni eru meira en 134 milljónir örgjörva og gerir hún allt að 17 billjarða útreikninga á sekúndu sem er sambærilegt við hraða hröðustu almennu ofurtölva heims í dag.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1253/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
21. desember 2012
  ESO Tilkynningar


ESO Virtual Tours: 50th Anniversary Edition

20. desember 2012: The fourth generation of ESO’s Virtual Tours is now available to view on the ESO website. The 50th anniversary edition of ESO’s virtual tours take you on all-inclusive journeys ...

Lesa meira

Komandi viðburðir

 
Paranal og skuggi jarðar  Stjörnur á snúningi  Frá Antu til Yepun — VLT í smíðum  Two Planet-hunters Snapped at La Silla  Ísfélagar APEX 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany