Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1302is: Hrærigrautur af framandi stjörnum — Ný ljósmynd VISTA af stjörnuþyrpingunni 47 Tucanae. Á þessari nýju innrauðu mynd VISTA sjónauka ESO sést kúluþyrpinginn 47 Tucanae í ótrúlegum smáatriðum. Kúluþyrpingin inniheldur milljónir stjarna en í kjarna hennar hreiðra margar framandi stjörnur með óvenjulega eiginleika um sig. Rannsóknir á fyrirbærum í þyrpingum eins og 47 ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
10 janúar 2013

Á þessari nýju innrauðu mynd VISTA sjónauka ESO sést kúluþyrpinginn 47 Tucanae í ótrúlegum smáatriðum. Kúluþyrpingin inniheldur milljónir stjarna en í kjarna hennar hreiðra margar framandi stjörnur með óvenjulega eiginleika um sig. Rannsóknir á fyrirbærum í þyrpingum eins og 47 Tucanae gætu hjálpað okkur að skilja hvernig þessar furðustjörnur urðu til og hvernig þær víxlverka. Myndin er afar skörp og djúp vegna stærðar, næmni og staðsetningar VISTA sjónaukans í Paranal stjörnustöðinni í Chile.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1302/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1302/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
10. janúar 2013
  ESO Tilkynningar


ALMA Doubles its Power in New Phase of More Advanced Observations — Green light for ALMA Early Science Cycle 1

8. janúar 2013: ALMA (the Atacama Large Millimeter/submillimeter Array) has begun a new and more advanced phase of science observations. This phase is known as Early Science Cycle 1, and will last until ...

Lesa meira

Café & Kosmos — G2: A cloud on its way to the black hole

4. janúar 2013: With Prof. Dr. Andreas Burkert (Universe Cluster) A gas cloud identified as G2 is rapidly moving toward the centre of the Milky Way. In 2013, it will make its closest ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Suðurstjörnur snarsnúast yfir ALMA  Afskekkta ALMA  Paranal og skuggi jarðar  Stjörnur á snúningi  Frá Antu til Yepun — VLT í smíðum 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany