Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1303is: Ljós úr myrkrinu. Á þessari nýju og glæsilegu mynd ESO sést dökkt ský sem í eru að myndast nýjar stjörnur, auk þyrpingar bjartra stjarna sem hafa þegar yfirgefið rykuga fæðingarstaði sína. Myndin var tekin með 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
16 janúar 2013

Á þessari nýju og glæsilegu mynd ESO sést dökkt ský sem í eru að myndast nýjar stjörnur, auk þyrpingar bjartra stjarna sem hafa þegar yfirgefið rykuga fæðingarstaði sína. Myndin var tekin með 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile og er sú besta sem til er af þessu lítt þekkta fyrirbæri í sýnilegu ljósi.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1303/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
16. janúar 2013
  ESO Tilkynningar


ESOcast 52: Stjörnuregn! — Annar hluti Chile Chill raðarinnar

15. janúar 2013: Milli 14. og 16. desember 2012 setti loftsteinadrífan Geminítar upp glæsilega sýningu yfir Paranal stjörnustöð ESO í Chile. Á meðan loftsteinunum rigndi yfir stjörnustöðina tók Gianluca Lombardi, einn af

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Stjörnur á snúningi yfir Yepun  Suðurstjörnur snarsnúast yfir ALMA  Afskekkta ALMA  Paranal og skuggi jarðar  Stjörnur á snúningi 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany