Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1305is: Háttsettir evrópskir embættismenn heimsækja Paranal. Nokkrir háttsettir evrópskir embættismenn hafa heimsótt Paranal stjörnustöð ESO í norðurhluta Chile síðustu daga í kjölfar CELAC-EU (Community of Latin American and Caribbean States-European Union) ráðstefnunnar. Ráðstefnan, sem er sú stærsta sem Chile hefur skipulagt, fór fram í Santiago vikuna ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
28 janúar 2013

Nokkrir háttsettir evrópskir embættismenn hafa heimsótt Paranal stjörnustöð ESO í norðurhluta Chile síðustu daga í kjölfar CELAC-EU (Community of Latin American and Caribbean States-European Union) ráðstefnunnar. Ráðstefnan, sem er sú stærsta sem Chile hefur skipulagt, fór fram í Santiago vikuna 22.-28. janúar 2013. ESO lék lykilhlutverk í viðburðinum og fékk þar kjörið tækifæri til að kynna starfsemi sína og aðstöðu fyrir fulltrúum aðildarríkja sinna.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1305/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
28. janúar 2013
 Mynd vikunnar


28. janúar 2013
Þyrping í þungavigt
Komandi viðburðir

 
APEX undir mánaskini  Fjöllin gera ALMA dvergvaxna  Stjörnur á snúningi yfir Yepun  Suðurstjörnur snarsnúast yfir ALMA  Afskekkta ALMA 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany