Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1308is: Nýjar vísbendingar um hinn dularfulla uppruna geimgeisla — VLT rannsakar leifar stjörnu sem sást springa á miðöldum. Nýjar og mjög nákvæmar mælingar Very Large Telescope (VLT) ESO á þúsund ára gamalli sprengistjörnuleif, hafa leitt fram vísbendingar um uppruna geimgeisla. Í fyrsta sinn benda mælingar til þess, að í sprengistjörnuleifinni séu hraðfleygar agnir sem gætu verið undanfarar geimgeisla. ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
14 febrúar 2013

Nýjar og mjög nákvæmar mælingar Very Large Telescope (VLT) ESO á þúsund ára gamalli sprengistjörnuleif, hafa leitt fram vísbendingar um uppruna geimgeisla. Í fyrsta sinn benda mælingar til þess, að í sprengistjörnuleifinni séu hraðfleygar agnir sem gætu verið undanfarar geimgeisla. Niðurstöðurnar eru birtar í tímaritinu Science sem kom út þann 14. febrúar 2013.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1308/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1308/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
14. febrúar 2013

Komandi viðburðir

 
Leysigeisli og ljóslistaverk  Sólsetur í Paranal stjörnustöðinni  Þyrping í þungavigt  APEX undir mánaskini  Fjöllin gera ALMA dvergvaxna 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany