Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1309is: Ryki dustað af humri í geimnum — Ný innrauð ljósmynd af NGC 6357. Þessi nýja ljósmynd VISTA sjónauka ESO fangar himneskt landslag glóandi gasskýja og dökkra rykslæða í kringum heitar, ungar stjörnur. Ljósmyndin er innrauð og sýnir stjörnumyndunarsvæðið NGC 6357 í nýju ljósi. Myndin var tekin fyrir eitt af verkefnum VISTA sem snýst ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
20 febrúar 2013

Þessi nýja ljósmynd VISTA sjónauka ESO fangar himneskt landslag glóandi gasskýja og dökkra rykslæða í kringum heitar, ungar stjörnur. Ljósmyndin er innrauð og sýnir stjörnumyndunarsvæðið NGC 6357 í nýju ljósi. Myndin var tekin fyrir eitt af verkefnum VISTA sem snýst um að kortleggja uppbyggingu Vetrarbrautarinnar og skýra hvernig hún myndaðist.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1309/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Shqipëria, Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1309/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
20. febrúar 2013
  ESO Tilkynningar


ESO Extends Lead as World’s Most Productive Ground-based Observatory — A survey of number of 2012 annual publications also shows ESO just ahead of Hubble

19. febrúar 2013: An analysis of the number of peer-reviewed scientific papers published in 2012 using data from ESO’s telescopes and instruments has shown that ESO remains the world’s most productive ground-based observatory. ...

Lesa meira

ESOcast 53: Chile Chill 3 — Chill out to some awesome views of ALMA

15. febrúar 2013: This is the third installment of Chile Chill, a type of ESOcast designed to offer a calm experience of the Chilean night sky and ESO’s observing sites, undisturbed by facts ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Leysigeisli og ljóslistaverk  Sólsetur í Paranal stjörnustöðinni  Þyrping í þungavigt  APEX undir mánaskini  Fjöllin gera ALMA dvergvaxna 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany