Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1312is: Vígsla ALMA markar upphaf nýrra tíma í stjarnvísindum — Byltingakenndur sjónauki gefur einstaka sýn á alheiminn. Á afskekktum stað í Andesfjöllum Chile fór í dag fram formleg vígsluathöfn Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA). Með athöfninni lýkur formlega smíði allra stærstu hluta þessa risasjónauka og er hann nú orðinn að fullu starfhæfur. ALMA er samstarfsverkefni Evrópu, Norður ...

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
13 mars 2013

Á afskekktum stað í Andesfjöllum Chile fór í dag fram formleg vígsluathöfn Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA). Með athöfninni lýkur formlega smíði allra stærstu hluta þessa risasjónauka og er hann nú orðinn að fullu starfhæfur. ALMA er samstarfsverkefni Evrópu, Norður Ameríku og austur Asíu í samvinnu við Chile.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1312/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, România, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Space Scoop - the children's version of this release is available in many languages at: http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1312/kids/

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
13. mars 2013
  ESO Tilkynningar


Ný fræðslumynd: ALMA — In Search of Our Cosmic Origins

13. mars 2013: Í tilefni af vígslu Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) [1] þann 13. mars 2013 hefur ESO, í samvinnu við alþjóðlega samstarfsaðila sína, gefið út nýja fræðslumynd sem nefnist ...

Lesa meira

In Search of Our Cosmic Origins Photo Book Released

13. mars 2013: The biggest astronomy project in the world, the Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA), will very likely make rivers of ink run in science journals around the world very soon, but ...

Lesa meira

New Brochure Details ALMA’s Construction

13. mars 2013: To mark the inauguration of the Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA), the ALMA partner organisations have produced a brochure explaining how scientists and engineers from Europe, North America and East ...

Lesa meira

The Atacama Elders' Vision of the Cosmos

13. mars 2013: While the construction of the Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) on the Chajnantor Plateau was in progress another remarkable project was developing in the San Pedro de Atacama area in ...

Lesa meira

Huge Map of the Distant Universe Reaches Halfway Point — VLT survey charts positions of 55 000 galaxies

12. mars 2013: The largest project ever undertaken to map out the Universe in three dimensions using ESO telescopes has reached the halfway stage. An international team of astronomers has used the VIMOS ...

Lesa meira

Partnership with Wings for Science

7. mars 2013: ESO has initiated an outreach partnership with the ORA Wings for Science project, which offers aerial support to public research organisations while on a journey around the world. The project ...

Lesa meira Mynd vikunnar
Komandi viðburðir

 
Snjórinn leggst yfir Atacama eyðimörkina  Halastjarnan og leysigeislinn  Örþunnur spegill í prófun hjá ESO  Leysigeisli og ljóslistaverk  Sólsetur í Paranal stjörnustöðinni 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany