Back to ESO News index

ESO News
ESO eso1314is: Krónprinshjón Danmerkur heimsækja Paranal stjörnustöð ESO. Þann 14. mars 2013 heimsótti hans hátign, krónprinsinn af Danmörku og eiginkona hans, krónprinsessan, Paranal stjörnustöð ESO í opinberri heimsókn sinni til Chile. Í Paranal nutu þau leiðsagnar framkvæmdarstjóra ESO, Tim de Zeeuw, um aðstöðu ESO sem er í heimsflokki.

Skoða í vafra
Stjörnustöð
Evrópulanda
á
Suðurhveli
Fréttir af ESO
15 mars 2013

Þann 14. mars 2013 heimsótti hans hátign, krónprinsinn af Danmörku og eiginkona hans, krónprinsessan, Paranal stjörnustöð ESO í opinberri heimsókn sinni til Chile. Í Paranal nutu þau leiðsagnar framkvæmdarstjóra ESO, Tim de Zeeuw, um aðstöðu ESO sem er í heimsflokki.

Fréttatilkynninguna, myndir og myndskeið má finna á:
http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1314/

Nálgast má þýðingar á vef þíns lands: Österreich, BelgiëBelgiqueBelgien, Brasil, Chile, Česko, Danmark, Suomi, France, Deutschland, Italia, Nederland, Norge, Polska, Portugal, Россия, España, Sverige, SuisseSchweizSvizzera, Türkiye, Україна, International English

Með bestu kveðjum,
Mennta- og vísindamiðlunarsvið ESO
15. mars 2013
  ESO Tilkynningar


The ALMA Inauguration Video News Release and ESOcast

14. mars 2013: On 13 March 2013, the Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) Observatory was formally inaugurated during an official ceremony held at the ALMA site on the Chajnantor Plateau in the Chilean ...

Lesa meira

Komandi viðburðir

 
Halastjörnur og stjörnuhröp yfir Paranal  Snjórinn leggst yfir Atacama eyðimörkina  Halastjarnan og leysigeislinn  Örþunnur spegill í prófun hjá ESO  Leysigeisli og ljóslistaverk 

Skoða í vafra

Fylgstu með okkur á:

Facebook Twitter Flickr YouTube Vimeo

Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, Karl-Schwarzschild-Str 2, D-85748 Garching bei München, Germany